We Need to Talk About Kevin
Öllum leyfðÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Í myndinni er ljótt orðbragð
DramaSpennutryllir

We Need to Talk About Kevin 2011

Frumsýnd: 23. september 2011

7.5 123,951 atkv.Rotten tomatoes einkunn 76% Critics 8/10
112 MÍN

Eva hefur alltaf verið óörugg í móðurhlutverkinu og samband hennar við son sinn,Kevin, hefur verið þyrnum stráð allt frá fæðingu hans. Kevin er nú fimmtán ára gamall og eftir að hann hefur framið ólýsanlegan og hörmulegan glæp þarf Eva að kljást við sorg og samviskubit ofan á reiði og hneykslan samfélagsins. Spurningar um eðli og uppeldi eru settar... Lesa meira

Eva hefur alltaf verið óörugg í móðurhlutverkinu og samband hennar við son sinn,Kevin, hefur verið þyrnum stráð allt frá fæðingu hans. Kevin er nú fimmtán ára gamall og eftir að hann hefur framið ólýsanlegan og hörmulegan glæp þarf Eva að kljást við sorg og samviskubit ofan á reiði og hneykslan samfélagsins. Spurningar um eðli og uppeldi eru settar fram á sérlega sterkan máta með því að skoða sektarkennd Evu í samhengi við meðfædda illsku Kevins Efnið er meistaralega sett fram af leikstjóra myndarinnar og kveikir upp margar siðferðilegar spurningar... minna

Aðalleikarar

Tilda Swinton

Eva Khatchadourian

John C. Reilly

Franklin Khatchadourian

Ezra Miller

Kevin Khatchadourian, Teenager

Leslie Lyles

Smash Lady

Paul Diomede

Corrections Officer, Al

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn