Náðu í appið
Fear of Falling

Fear of Falling 2011

Frumsýnd: 26. september 2011

87 MÍNPólska

Hinn þrítugi Tomek hefur flúið sveitina og ætlar sér að koma skikki á líf sitt í stórborginni. Hann starfar sem sjónvarpsfréttamaður og er nýbúinn að stofna fjölskyldu þegar hann fær boð um að faðir sinn sé á geðspítala í heimabæ þeirra. Þvert gegn eigin tilfinningu og ráðum sinna nánustu ákveður hann að reyna að ná til föður síns þrátt... Lesa meira

Hinn þrítugi Tomek hefur flúið sveitina og ætlar sér að koma skikki á líf sitt í stórborginni. Hann starfar sem sjónvarpsfréttamaður og er nýbúinn að stofna fjölskyldu þegar hann fær boð um að faðir sinn sé á geðspítala í heimabæ þeirra. Þvert gegn eigin tilfinningu og ráðum sinna nánustu ákveður hann að reyna að ná til föður síns þrátt fyrir að hafa ekki hitt hann í áraraðir. Í framhaldinu flækist Tomek í samband sem dansar á línunni milli sturlunar og heilbrigðis og fær hann til að endurmeta allt sitt líf.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn