Wyrwa (2023)
"Truth hurts, lies kill"
Dularfullt bílslys umbreytir lífi Macieks.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Dularfullt bílslys umbreytir lífi Macieks. Eiginkona hans Janina deyr í slysinu. Líklegast var hún að fremja sjálfsmorð. En Maciek veit ekki af hverju slysið átti sér stað nálægt Mragowo, þar sem Janina hafði sagst ætla að fara í vinnuferð til Krakow. Gerði hún mistök? Eða var hún að segja ósatt? Getur verið að Maciek hafi ekki þekkt eiginkonu sína nema að litlu leiti?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Bartosz KonopkaLeikstjóri
Aðrar myndir

Marcin CiastonHandritshöfundur
Framleiðendur

CANAL+ PolskaPL

Wiernik PROPL






