Náðu í appið
Öllum leyfð

George Harrison: Living in the Material World 2011

208 MÍNEnska

Hér er talað við fjölmarga samferðarmenn Harrisons og starfsfélaga auk þess sem Martin Scorsese fékk fullan og frjálsan aðgang að einkasafni hans, þar á meðal ljósmyndum og vídeómyndum sem Harrison tók sjálfur. Myndin er í þremur köflum. Í þeim fyrsta er farið yfir æskuár Harrisons í Liverpool og vinskap hans við strákana sem urðu þekktir sem... Lesa meira

Hér er talað við fjölmarga samferðarmenn Harrisons og starfsfélaga auk þess sem Martin Scorsese fékk fullan og frjálsan aðgang að einkasafni hans, þar á meðal ljósmyndum og vídeómyndum sem Harrison tók sjálfur. Myndin er í þremur köflum. Í þeim fyrsta er farið yfir æskuár Harrisons í Liverpool og vinskap hans við strákana sem urðu þekktir sem The Beatles. Annar hlutinn byrjar síðan með samstarfsslitum Bítlanna og við fylgjumst með Harrison í gegnum allan níunda áratuginn, en segja má að hann hafi notað þau ár til að finna sjálfan sig. Þarna hófst m.a. samstarf hans og Monty Python-mannanna og hinum fræga konsert fyrir Bangladesh eru gerð góð skil. Þriðji hlutinn hefst síðan með morðinu á John Lennon og þeim áhrifum sem dauði hans hafði á Harrison. Við sjáum þegar hann stofnaði ásamt fleirum The Traveling Wilburys, skoðum hnífstunguna sem leiddi hann næstum til dauða og fylgjumst síðan með síðustu árunum í lífi hans, en George Harrison lést úr krabbamein þann 29. nóvember 2001.... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn