Náðu í appið
Bönnuð innan 14 ára

Coriolanus 2011

Justwatch

Frumsýnd: 4. maí 2012

Náttúran kennir skepnum að þekkja vini sína

122 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 92% Critics
The Movies database einkunn 79
/100
Myndin hefur fengið frábær viðbrögð og verðlaun víða um heim, m.a. á hinni virtu BAFTA verðlaunahátíð.

Hið magnaða leikverk Shakespeare um herforingjann Coriolanus er hér flutt til samtímans. Eftir að hafa verið útskúfað frá Róm ákveður hin sigursæli herforingi Coriolanus að snúa bökum saman með erkióvini sínum og leita hefnda gagnvart borginni.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

19.11.2023

Hélt að það kæmi engin forsaga

Árið 2008 tók rithöfundurinn Suzanne Collins unglingabókageirann með trompi með The Hunger Games bókunum, sem slógu í gegn á methraða. Ekki leið á löngu áður en Hollywood brást við og hóf gerð mynda eftir bóku...

22.04.2020

Forsaga Hungurleikanna í vinnslu - Lawrence sest í leikstjórastólinn

Bandaríski leikstjórinn Francis Lawrence hefur verið ráðinn til að sitja við stjórnvölinn á kvikmyndinni The Ballad of Songbirds and Snakes. Þarna er um að ræða forsögu að Hungurleikaseríunni frá Suzanne Collins og verður myndin...

09.10.2011

Coriolanus - Stikla

Ný stikla úr Coriolanus er komin á netið. Myndin er fyrsta leikstjórnarverkefni Ralph Fiennes, og er byggð á leikriti Shakespeares sama nafni, sem aftur byggði á sannsögulegum atburðum. Hún fjallar um Rómverskan leiðtoga, Co...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn