Coriolanus
2011
Frumsýnd: 4. maí 2012
Náttúran kennir skepnum að þekkja vini sína
122 MÍNEnska
Myndin hefur fengið frábær viðbrögð og verðlaun víða um heim, m.a. á hinni virtu BAFTA verðlaunahátíð.
Hið magnaða leikverk Shakespeare um herforingjann Coriolanus er hér flutt til samtímans. Eftir að hafa verið útskúfað frá Róm ákveður hin sigursæli herforingi Coriolanus að snúa bökum saman með erkióvini sínum og leita hefnda gagnvart borginni.