Náðu í appið

From Dusk Till Dawn 3: The Hangman's Daughter 1999

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
94 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 22% Critics
The Movies database einkunn 5
/10

Myndin gerist fyrir 100 árum í Mexíkó, og segir söguna af fæðingu vampíruprinsessunnar Santanico Pandemonium. Myndin hefst á því þegar hinn hættuleigi útlagi Johnny Madrid, sleppur frá hengingu, og rænir dóttur böðulsins, Esmeralda, með hjálp frá Reece, sem er einnig útlagi frá Bandaríkjunum. Nú er böðullinn og fylgisveinar á hælum þeirra, og Johnny... Lesa meira

Myndin gerist fyrir 100 árum í Mexíkó, og segir söguna af fæðingu vampíruprinsessunnar Santanico Pandemonium. Myndin hefst á því þegar hinn hættuleigi útlagi Johnny Madrid, sleppur frá hengingu, og rænir dóttur böðulsins, Esmeralda, með hjálp frá Reece, sem er einnig útlagi frá Bandaríkjunum. Nú er böðullinn og fylgisveinar á hælum þeirra, og Johnny hittir gengið sitt og í sameiningu ræna þeir bandaríska rithöfundinum Ambrose Bierce og hinum nýgiftu John og Mary Newlie. Þau leita svo skjóls í afviknu vöruhúsi, sem er undir stjórn vampíruprinsessunnar Quixtla, sem hefur áhuga á Esmeralda, sem reynist vera hálf mennsk og að hálfu vampíruprinsessan Santanico Pandemonium.... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn