Intruders
2011
Your Fear Will Awaken Them
100 MÍNEnska
31% Critics
22% Audience
45
/100 Lítill drengur á Spáni verður afar hræddur þegar
hann verður var við andlitslausa veru í herberginu
sínu, veru sem virðist hafa illan tilgang.
Á sama tíma skrifar unglingsstúlka í Englandi
hrollvekjandi sögu til að lesa fyrir bekkinn sinn.
Í ljós kemur að saga hennar fjallar um sömu
veru og spænski drengurinn er ofsóttur af þótt
það sé ekkert samband... Lesa meira
Lítill drengur á Spáni verður afar hræddur þegar
hann verður var við andlitslausa veru í herberginu
sínu, veru sem virðist hafa illan tilgang.
Á sama tíma skrifar unglingsstúlka í Englandi
hrollvekjandi sögu til að lesa fyrir bekkinn sinn.
Í ljós kemur að saga hennar fjallar um sömu
veru og spænski drengurinn er ofsóttur af þótt
það sé ekkert samband á milli þeirra og þau
viti ekki hvort af öðru.
Hvað er að gerast? Getur verið að stúlkan sé
með sögu sinni að búa til martröð drengsins?
Gátan tekur síðan á sig nýja mynd þegar faðir
stúlkunnar verður einnig var við sömu veruna
og lendir meira að segja í átökum við hana.
En hér er auðvitað ekki allt sem sýnist ...... minna