Adam Resurrected
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Í myndinni er ljótt orðbragð
DramaStríðsmynd

Adam Resurrected 2008

6.3 3629 atkv.Rotten tomatoes einkunn 35% Critics 6/10
106 MÍN

Árið er 1961 og Adam Stein (Jeff Goldblum) er sjúklingur á geðsjúkrahúsi í Ísrael. Þessi stofnun var sett á laggirnar fyrir þá sem lifðu af útrýmingarbúðir nasista í seinni heimsstyrjöldinni. Adam þessi er afar sérstakur, þar sem hann getur lesið hugsanir og kemur læknunum sífellt á óvart með sjarma sínum og óvæntum brellum og brögðum. Ástæðan... Lesa meira

Árið er 1961 og Adam Stein (Jeff Goldblum) er sjúklingur á geðsjúkrahúsi í Ísrael. Þessi stofnun var sett á laggirnar fyrir þá sem lifðu af útrýmingarbúðir nasista í seinni heimsstyrjöldinni. Adam þessi er afar sérstakur, þar sem hann getur lesið hugsanir og kemur læknunum sífellt á óvart með sjarma sínum og óvæntum brellum og brögðum. Ástæðan fyrir þessu er sú að fyrir stríðið var hann vinsæll skemmtikraftur, elskaður af bæði almenningi og nasistum – þar til hann var sendur í útrýmingarbúðirnar. Hann náði að bjarga lífi sínu með því að bjóðast til að verða „hundur“ herforingjans Klein (Willem Dafoe) og skemmti honum í því hlutverki á sama tíma og eiginkona og dóttir Adams voru sendar í gasklefann. Nú, mörgum árum eftir stríðið, er Adam ennþá að venjast því að vera „maður“ aftur og komast yfir atburðina í stríðinu. En hjálpin á eftir að koma frá óvæntum stað...... minna

Aðalleikarar

Jeff Goldblum

Adam Stein

Willem Dafoe

Commandat Klein

Derek Jacobi

Dr. Nathan Gross

Ayelet Zurer

Gina Grey

Joachim Król

Abe Wolfowitz

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn