Dog Eat Dog (2016)
"Find your equal"
Þrír félagar, eru allir nýsloppnir úr fangelsi og ætla sér nú að halda sig réttu megin laganna, lifa friðsælu lífi í úthverfinu, þrátt fyrir að...
Deila:
Söguþráður
Þrír félagar, eru allir nýsloppnir úr fangelsi og ætla sér nú að halda sig réttu megin laganna, lifa friðsælu lífi í úthverfinu, þrátt fyrir að hata kerfið, og vera hundeltir af allskonar fortíðardjöflum. Svo fer að þeir ákveða að fremja hinn fullkomna glæp ( en ekki hvað ), en auðvitað fer allt í klessu, með tilheyrandi ofbeldi og blóðsúthellingum
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Infinite StudiosID
Freedom MediaUS

Route One EntertainmentUS

Scott Free ProductionsUS



























