Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

My Bloody Valentine 1981

Fannst ekki á veitum á Íslandi

There's more than one way to lose your heart...

90 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 58% Critics
The Movies database einkunn 46
/100

Ævaforn þjóðsaga um geðtruflaðan morðingja sem drepur þá sem halda upp á Valentínusardaginn, reynist vera sönn, eftir að hópur fólks ákveður að ögra þjóðsögunni og morðingjanum. Nú byrja líkin að hrannast upp.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

06.12.2023

Ekkert þarf að vera rökrétt

Eins og hrollvekjuunnendur þekkja þá er til hrollvekja fyrir nánast hverja stórhátíð ársins. Þar má nefna My Bloody Valentine fyrir Valentínusardag og Black Christmas fyrir Jólin. Það sama má segja um Þakkargjörðar...

06.10.2017

Halloween í fjóra áratugi

Hin sígilda „Halloween“ (1978) eftir John Carpenter nálgast óðfluga stórafmæli og staðfest er að ný mynd er  væntanleg til að fagna þeim merkilega áfanga. Sú mun einfaldlega bera titilinn „Halloween“ (2018) og...

15.06.2013

Terminator í tökur í janúar - Ellison börn borga brúsann

Samkvæmt heimildum Deadline kvikmyndavefjarins þá er kominn fljúgandi gangur í fjármögnunina á nýju Terminator myndinni, en nýjustu fregnir herma að systkinin, David og Megan Ellison, börn eins af ríkustu mönnum í h...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn