Lady Sings the Blues
1972
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Diana Ross sings Billie Holiday and a superstar is
144 MÍNEnska
71% Critics Billie Holiday, sem hér upphaflega Elinore Harris, átti erfið unglingsár, og vann í vændishúsum, bæði sem ræstitæknir og sem vændiskona, og þar var henni nauðgað. Í gegnum þessa erfiðleika þá dreymdi hana um að verða jasssöngkona. Hún fékk fyrsta tækifærið þegar hún sótti um í klúbbi í Harlem í New York sem leitaði að dansara, en hún var ráðin... Lesa meira
Billie Holiday, sem hér upphaflega Elinore Harris, átti erfið unglingsár, og vann í vændishúsum, bæði sem ræstitæknir og sem vændiskona, og þar var henni nauðgað. Í gegnum þessa erfiðleika þá dreymdi hana um að verða jasssöngkona. Hún fékk fyrsta tækifærið þegar hún sótti um í klúbbi í Harlem í New York sem leitaði að dansara, en hún var ráðin inn sem söngkona. Þar hitti hún og varð ástfangin af Louis McKay. Ferillinn tók stefnu á stærri staði í miðborg Manhattan, en hún fór fyrst í tónleikaferð með hvítri hljómsveit, Reg Hanley Band. Álag fylgdi vegferð söngkonunnar og notaði hún meðal annars heróín, sem olli skrýtinni hegðun á sviði og utan þess. ... minna