Náðu í appið
40
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Superman IV: The Quest for Peace 1987

(Superman 4)

Nuclear Power. In the best hands, it is dangerous. In the hands of Lex Luthor, it is pure evil. This is Superman's greatest battle. And it is for all of us.

90 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 10% Critics
The Movies database einkunn 24
/100

Erkióvinur Superman, Lex Luthor, stelur hári úr höfði Superman og notar það til að búa til nýja veru til að berjast gegn Superman, hinn geislavirka Kjarnorkumann sem fær orku frá sólinni. Þessi tveir berjast svo í stórkostlegum bardaga þar sem Superman þarf að bjarga Frelsisstyttunni í New York, stöðva eldgos í eldfjallinu Etnu á Sikiley, endurbyggja Kínamúrinn... Lesa meira

Erkióvinur Superman, Lex Luthor, stelur hári úr höfði Superman og notar það til að búa til nýja veru til að berjast gegn Superman, hinn geislavirka Kjarnorkumann sem fær orku frá sólinni. Þessi tveir berjast svo í stórkostlegum bardaga þar sem Superman þarf að bjarga Frelsisstyttunni í New York, stöðva eldgos í eldfjallinu Etnu á Sikiley, endurbyggja Kínamúrinn og framkvæma alls kyns aðrar hetjudáðir.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

23.12.2018

Superman búningur Cage opinberaður í fyrsta skipti

Á tíunda áratug síðustu aldar var framleiðslufyrirtækið Warner Bros með nýja Superman kvikmynd í burðarliðnum, Superman Lives, sem Tim Burton átti að leikstýra og Nicolas Cage að leika aðalhlutverkið, Ofurmennið...

15.11.2011

8 verstu teikni-myndasögumyndirnar

Ég hef tekið eftir umræðum á veraldarvefnum þar sem menn og konur keppast um að ræða sín á milli hver sé versta kvikmyndin byggð á teiknimyndasögu. Það er greinilegt að kvikmyndaáhugafólk hefur af nógu að velja...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn