Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Gun 2010

Aðgengilegt á Íslandi

One Gun. Many Lives Lost.

82 MÍNEnska

Rich er óforskammaður vopnasali sem hefur smám saman látið meira og meira að sér kveða í undirheimum Detroit-borgar. En mikið vill meira og til að ná enn frekari völdum ákveður Rich að þurrka út alla samkeppni í hverfinu sínu í eitt skipti fyrir öll. Hann ákveður síðan að semja við annan vopnasala í öðru hverfi, en sá er nýsloppinn úr fangelsi og... Lesa meira

Rich er óforskammaður vopnasali sem hefur smám saman látið meira og meira að sér kveða í undirheimum Detroit-borgar. En mikið vill meira og til að ná enn frekari völdum ákveður Rich að þurrka út alla samkeppni í hverfinu sínu í eitt skipti fyrir öll. Hann ákveður síðan að semja við annan vopnasala í öðru hverfi, en sá er nýsloppinn úr fangelsi og er auk þess æskuvinur Rich. Það sem Rich veit ekki er að þessi vinur hans samdi við lögregluna um að gerast uppljóstrari hennar og að verkefni hans er að afla sönnunargagna gegn Rich sem duga til að koma honum á bak við lás og slá.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

25.11.2023

Fær lítinn orkubolta í heimsókn

Í teiknuðu söngva- og gamanmyndinni Ósk, eða Wish, býður Walt Disney teiknimyndastúdíóið okkur í heimsókn til hins töfrandi konungdæmis Rosas þar sem Asha, klár stúlka og föst fyrir, býr. Einn daginn óskar hún...

23.11.2023

Nístingskaldir vindar á vígvellinum

Napoleon, ný stórmynd hins 85 ára gamla leikstjóra Ridley Scott, sem kemur í bíó á morgun, föstudaginn 24. nóvember, fær fjórar stjörnur af fimm mögulegum í gagnrýni í breska blaðinu The Daily Telegraph. Gagnrýnandinn, Robbie Collin, lýsir myndinni sem magnaðri sneið af pabba bíói,...

19.11.2023

Hélt að það kæmi engin forsaga

Árið 2008 tók rithöfundurinn Suzanne Collins unglingabókageirann með trompi með The Hunger Games bókunum, sem slógu í gegn á methraða. Ekki leið á löngu áður en Hollywood brást við og hóf gerð mynda eftir bóku...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn