Soul Plane
2004
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
We Fly, We Party, We Land
86 MÍNEnska
18% Critics
51% Audience
33
/100 Afhverju að fljúga bara, þegar þú getur flogið með sál? Eftir niðurlægjandi reynslu í flugvél, þá fer Nashawn Wade í mál við flugfélagið og fær greiddar miklar skaðabætur. Nashawn er ákveðinn í að nota peningana til góðs, og stofnar flugfélagið sem hann hefur alltaf dreymt um að fljúga með, með kynþokkafullum flugfreyjum, fönkaðri tónlist, funheitum... Lesa meira
Afhverju að fljúga bara, þegar þú getur flogið með sál? Eftir niðurlægjandi reynslu í flugvél, þá fer Nashawn Wade í mál við flugfélagið og fær greiddar miklar skaðabætur. Nashawn er ákveðinn í að nota peningana til góðs, og stofnar flugfélagið sem hann hefur alltaf dreymt um að fljúga með, með kynþokkafullum flugfreyjum, fönkaðri tónlist, funheitum dansstað um borð, og aðstoðarmanni á baðherberginu. Soul Plane flýgur frá hinu nýja flug-terminali X í Los Angeles, og gefur hugtakinu flugferð, nýja meiningu.... minna