The Big Shave (1968)
Þessi stuttmynd er myndlíking fyrir Víetnamstríðið.
Deila:
Söguþráður
Þessi stuttmynd er myndlíking fyrir Víetnamstríðið. Maður kemur inn á glansandi hreint baðherbergi, og byrjar að raka sig. Þegar andlit hans er orðið hreint, þá heldur hann áfram að raka sig þar til hann sker sig. Blóðið þekkur hann, og myndar sterka andstæðu við skínandi hreint baðherbergið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Tisch School of the Arts (NYU)US




















