Hoodwinked Too! Hood VS. Evil
2011
(Rauðhetta 2)
Not All Fairy Tales Go By the Book.
86 MÍNEnska
Rauðhetta litla hefur að undanförnu stundað þjálfun og æfingar til að geta orðið
fullgildur meðlimur í leyniþjónustusamtökunum AGEV (Allt er gott sem endar vel).
En kallið kemur fyrr en nokkurn gat
grunað því norn ein, illviljuð og grimm,
hefur rænt sakleysingjunum Hans og
Grétu í einhverjum voðalegum tilgangi.
Og ævintýrið er hafið. Mun Rauðhetta
standast... Lesa meira
Rauðhetta litla hefur að undanförnu stundað þjálfun og æfingar til að geta orðið
fullgildur meðlimur í leyniþjónustusamtökunum AGEV (Allt er gott sem endar vel).
En kallið kemur fyrr en nokkurn gat
grunað því norn ein, illviljuð og grimm,
hefur rænt sakleysingjunum Hans og
Grétu í einhverjum voðalegum tilgangi.
Og ævintýrið er hafið. Mun Rauðhetta
standast prófið eða þarf hún að fara
aftur í þjálfun og koma til baka í þriðju
myndinni?... minna