Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Hoodwinked Too! Hood VS. Evil 2011

(Rauðhetta 2)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Not All Fairy Tales Go By the Book.

86 MÍNEnska

Rauðhetta litla hefur að undanförnu stundað þjálfun og æfingar til að geta orðið fullgildur meðlimur í leyniþjónustusamtökunum AGEV (Allt er gott sem endar vel). En kallið kemur fyrr en nokkurn gat grunað því norn ein, illviljuð og grimm, hefur rænt sakleysingjunum Hans og Grétu í einhverjum voðalegum tilgangi. Og ævintýrið er hafið. Mun Rauðhetta standast... Lesa meira

Rauðhetta litla hefur að undanförnu stundað þjálfun og æfingar til að geta orðið fullgildur meðlimur í leyniþjónustusamtökunum AGEV (Allt er gott sem endar vel). En kallið kemur fyrr en nokkurn gat grunað því norn ein, illviljuð og grimm, hefur rænt sakleysingjunum Hans og Grétu í einhverjum voðalegum tilgangi. Og ævintýrið er hafið. Mun Rauðhetta standast prófið eða þarf hún að fara aftur í þjálfun og koma til baka í þriðju myndinni?... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

16.09.2011

Pósturinn Páll fær kvikmynd

Í dag tilkynntu Classic Media og RGH Entertainment að sjálfur Pósturinn Páll myndi birtast á hvíta tjaldinu í fyrsta skiptið í kvikmyndinni Postman Pat: The Movie - You Know You're the One. Tilkynningin kemur í tilefni 30...

02.05.2011

Helgin í bíó: Bíókreppan er búin - Thor og Fast Five slá í gegn

Síðustu mánuðir hafa verið afar magrir í bíó, ef litið er á aðsóknartölur. Hér á Íslandi hafa aðeins fjórar myndir komist yfir 20.000 áhorfendur og aðeins ein yfir 25.000 (Klovn: The Movie, sem fór yfir 42.000 m...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn