Náðu í appið
S.W.A.T.: Firefight
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

S.W.A.T.: Firefight 2011

(SWAT 2, SWAT: Fire Fight)

Aðgengilegt á Íslandi
88 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 34% Critics
The Movies database einkunn 6
/10

Liðþjálfinn Paul Cutler (Macht) er einn af fremstu sérsveitarmönnum Bandaríkjanna, en hann er sendur frá Los Angeles, þar sem hann býr, til Detroit til að þjálfa sérveitarlögreglumenn þar í nýjum aðferðum við að berjast gegn hryðjuverkamönnum og öðrum hættulegum og vopnuðum glæpamönnum. Starfið er þó enginn dans á rósum, því fljótlega kemur upp... Lesa meira

Liðþjálfinn Paul Cutler (Macht) er einn af fremstu sérsveitarmönnum Bandaríkjanna, en hann er sendur frá Los Angeles, þar sem hann býr, til Detroit til að þjálfa sérveitarlögreglumenn þar í nýjum aðferðum við að berjast gegn hryðjuverkamönnum og öðrum hættulegum og vopnuðum glæpamönnum. Starfið er þó enginn dans á rósum, því fljótlega kemur upp ósætti milli hans og yfirmanns Detroit-sveitarinnar auk þess sem liðið sem hann er að þjálfa er ekkert alltof vingjarnlegt. Þegar gíslatökuútkall sem hann stýrir mistekst og endar með því að gísl deyr fer af stað atburðarás sem gerir sérsveitarfólkið sjálft að skotmörkum. Fyrrum alríkisfulltrúinn Walter Hatch (Patrick) er lagður upp í hefndarför gegn sérsveitinni sem olli dauða konunnar sem hann elskar, og því verður Cutler að taka stjórnina yfir fólki sem treystir honum ekki...... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn