Náðu í appið
Next Day Air
Bönnuð innan 16 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Next Day Air 2009

Aðgengilegt á Íslandi
84 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 21% Critics
The Movies database einkunn 5
/10

Next Day Air segir frá mistækum og ekki alltof gáfuðum manni, Leo (Donald Faison), sem vinnur við að senda pakka út um hvippinn og hvappinn. Einn daginn fer hann óvart með pakka fullan af kókaíni á vitlaust heimilisfang, en það setur af stað keðjuverkun atburða þar sem bæði hann, bandbrjálaði dópsalinn (Emilio Rivera) sem sendi pakkann og hinn ætlaði móttakandi... Lesa meira

Next Day Air segir frá mistækum og ekki alltof gáfuðum manni, Leo (Donald Faison), sem vinnur við að senda pakka út um hvippinn og hvappinn. Einn daginn fer hann óvart með pakka fullan af kókaíni á vitlaust heimilisfang, en það setur af stað keðjuverkun atburða þar sem bæði hann, bandbrjálaði dópsalinn (Emilio Rivera) sem sendi pakkann og hinn ætlaði móttakandi (Cisco Reyes) hans leita logandi ljósi að pakkanum. Á sama tíma eru svo þeir sem fengu pakkann, smáglæpamennirnir Brody (Mike Epps) og Guch (Wood Harris) smám saman að uppgötva möguleikana og vandamálin við pakkann og setja saman áætlun um að græða duglega á mistökunum, en það fer ekki allt eins og á horfist... ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Gagnrýni

Enginn hefur fjallað um myndina - Vertu sá fyrsti
Skrifa gagnrýni
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn