Route Irish
Bönnuð innan 16 ára
DramaSpennutryllir

Route Irish 2010

Frumsýnd: 6. maí 2011

6.4 4098 atkv.Rotten tomatoes einkunn 76% Critics 6/10
109 MÍN

Route Irish segir frá Liverpool-búanum Fergus Molloy. Hann hefur nýlega misst sinn besta vin, Frankie, í stríðinu í Írak, nánar tiltekið á hinni stórhættulegu leið Route Irish, sem liggur milli flugvallarins í Bagdad og græna frísvæðisins í miðborginni. Fergus á samt erfitt með að sætta sig við útskýringar á dauða Frankie og eftir að komast yfir ný... Lesa meira

Route Irish segir frá Liverpool-búanum Fergus Molloy. Hann hefur nýlega misst sinn besta vin, Frankie, í stríðinu í Írak, nánar tiltekið á hinni stórhættulegu leið Route Irish, sem liggur milli flugvallarins í Bagdad og græna frísvæðisins í miðborginni. Fergus á samt erfitt með að sætta sig við útskýringar á dauða Frankie og eftir að komast yfir ný gögn sem tengjast árásinni tekur Fergus rannsóknina í sínar hendur. Fergus áttar sig hins vegar ekki á að hann á eftir að afhjúpa ýmsar skuggalegar staðreyndir, ekki eingöngu um dauða Frankies heldur einnig hans eigin breyskleika.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn