Sorry We Missed You
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er ljótt orðbragð
Drama

Sorry We Missed You 2019

Frumsýnd: 8. nóvember 2019

101 MÍN

Hér er sögð saga fjölskyldu í Newcastle sem er skuldum vafin eftir fjármálakreppuna. Fjölskyldufaðirinn vonast til þess að fjárhagurinn vænkist þegar hann byrjar í nýrri vinnu sem sjálfstætt starfandi sendill.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn