Múmínálfarnir og halastjarnan
Öllum leyfð
ÆvintýramyndFjölskyldumyndTeiknimynd

Múmínálfarnir og halastjarnan 2010

(Moomins and the Comet Chase)

Frumsýnd: 4. febrúar 2011

Verður heimsendir í Múmíndal?

75 MÍN

Dag einn uppgötvar Múmínsnáðinn að eitthvað skrýtið hefur gerst í Múmíndal - allt er orðið grátt. Ekki bara himininn og áin heldur líka, tréin, jörðin og Múmínhúsið líka. Múmínsnáðinn hleypur til hins fróða Muskrat sem kemst að því að svona líti hlutirnir út þegar eitthvað slæmt er í þann mund að henda jörðina. Með hjálp Múmínpabba... Lesa meira

Dag einn uppgötvar Múmínsnáðinn að eitthvað skrýtið hefur gerst í Múmíndal - allt er orðið grátt. Ekki bara himininn og áin heldur líka, tréin, jörðin og Múmínhúsið líka. Múmínsnáðinn hleypur til hins fróða Muskrat sem kemst að því að svona líti hlutirnir út þegar eitthvað slæmt er í þann mund að henda jörðina. Með hjálp Múmínpabba byggja hann og vinir hans stóran fleka og fara í ferðalag til að spyrja helstu spekinga hvað sé til ráða. Ferðin er löng og ströng, en spekingarnir hafa slæmar fréttir, halastjarna er á leið í átt að jörðinni og mun rekast á hana innan skamms tíma ....... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn