Náðu í appið

The Color of Money 1986

Aðgengilegt á Íslandi

The Hustler isn't what he used to be, but he has the next best thing. A kid who is.

119 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 89% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 77
/100
Paul Newman fékk Óskarsverðlaun fyrir leik í aðalhlutverki. Myndin fékk 3 Óskarstilnefningar að auki.

Vasabiljarð (pool) svikahrappurinn Fast Eddie Felson uppgötvar hinn unga og efnilega biljarð spilara Vincent á bar í bæ einum og sér í honum sjálfan sig þegar hann var yngri. Til að reyna að endurupplifa hlutina eins og þeir voru í gamla daga þá býðst Eddie til að kenna Vincent hvernig á að verða svikahrappur í spilinu. Eftir smá hik tekur Vincent boðinu... Lesa meira

Vasabiljarð (pool) svikahrappurinn Fast Eddie Felson uppgötvar hinn unga og efnilega biljarð spilara Vincent á bar í bæ einum og sér í honum sjálfan sig þegar hann var yngri. Til að reyna að endurupplifa hlutina eins og þeir voru í gamla daga þá býðst Eddie til að kenna Vincent hvernig á að verða svikahrappur í spilinu. Eftir smá hik tekur Vincent boðinu og Eddie fer með Vincent og kærustu hans í ferðalag um landið til að græða peninga í biljarðinum. Sú tilhneyging Vincents að monta sig og sýna of snemma hvað hann er góður, og vara þar með mótspilarana við því að leggja peninga undir, vrður til þess að þeir fara að tapa peningum, sem leiðir til ósættis við Eddie.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn