Náðu í appið
The Bigamist

The Bigamist (1953)

1 klst 20 mín1953

Harry og Eve Graham eru að reyna að ættleiða barn.

Deila:
The Bigamist - Stikla

Söguþráður

Harry og Eve Graham eru að reyna að ættleiða barn. Yfirmaður ættleiðingarskrifstofunnar sér að Harry á sér leyndarmál og fer að rannsaka málið. Hann uppgötvar fljótlega að Harry hefur ferðast óvenju oft frá heimili sínu í San Fransisco til Los Angeles. Harry finnst í Los Angeles þar sem hann á aðra eiginkonu og barn. Með endurliti aftur í tímann segir Harry yfirmanninum hvernig hann endaði sem tvíkvænismaður.

Aðalleikarar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

The Filmakers
Film-Makers' Cooperative