The Bigamist (1953)
Harry og Eve Graham eru að reyna að ættleiða barn.
Deila:
Söguþráður
Harry og Eve Graham eru að reyna að ættleiða barn. Yfirmaður ættleiðingarskrifstofunnar sér að Harry á sér leyndarmál og fer að rannsaka málið. Hann uppgötvar fljótlega að Harry hefur ferðast óvenju oft frá heimili sínu í San Fransisco til Los Angeles. Harry finnst í Los Angeles þar sem hann á aðra eiginkonu og barn. Með endurliti aftur í tímann segir Harry yfirmanninum hvernig hann endaði sem tvíkvænismaður.
Aðalleikarar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
The Filmakers
Film-Makers' Cooperative











