All That Jazz
1979
All that work. All that glitter. All that pain. All that love. All that crazy rhythm. All that jazz.
123 MÍNEnska
Fjögur Óskarsverðlaun, fyrir bestu tónlist, bestu búninga, bestu klippingu og bestu listrænu stjórnun.
Leikstjórinn og dansahöfundurinn Bob Fosse segir hér ævisögu sína í gegnum söguna af lítilmótlegu lífi Joe Gideon - kvennabósa, dópista og dansara.