Ótrúlega góð mynd byggð á sönnum atburðum. Myndin fjallar um grínista að nafni Lenny sem er talinn vera maðurinn sem skapaði ljótu orðin sem fólk og krakkar nota nú til dags og hún fj...
Lenny (1974)
"Lenny's Time Has Finally Come!"
Ævisaga í viðtalsstíl af umdeildum og framsæknum uppistandara, Lenny Bruce.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Ævisaga í viðtalsstíl af umdeildum og framsæknum uppistandara, Lenny Bruce. Myndin segir sögu Bruce frá því hann hóf feril sinn þar til hann sló í gegn í neðanjarðarsenunni fyrir pólitískt grín og óþverralegan húmor.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Bob FosseLeikstjóri
Aðrar myndir

Julian BarryHandritshöfundur
Gagnrýni notenda (1)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráFramleiðendur
Marvin Worth ProductionsUS


















