Funny Girl
1968
151 MÍNEnska
Barbra Streisand fékk óskar fyrir leik í aðalhlutverki. Myndin hlaut 7 aðrar tilnefningar til óskarsverðlauna, auk annarra verðlauna.
Mynd um líf grínistans Fannie Brice, allt frá því hún var ung í gyðingahverfunum á Lower East Side í New York, og þangað til hún var á toppi síns ferils ásamt the Ziegfeld Follies, en meðal annars er sagt frá hjónabandi hennar og fyrsta eiginmanns hennar Nick Arnstein, og svo skilnaði þeirra.