Following
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er ljótt orðbragð
SpennutryllirGlæpamyndRáðgáta

Following 1998

You're Never Alone.

7.5 79993 atkv.Rotten tomatoes einkunn 80% Critics 7/10
69 MÍN

Ungur óreyndur rithöfundur, Bill, segir eldri manni frá því hvernig hann eltir ókunnuga um götur Lundúna, og fylgist með þeim, til að fá efnivið í skáldsögu. Dag einn, þá ákveður einn maður sem Bill er að elta, að spyrja hann hvað honum gangi til. Þetta er Cobb, innbrotsþjófur, sem tekur Bill undir sinn verndarvæng, og sýnir honum hvernig eigi að brjótast... Lesa meira

Ungur óreyndur rithöfundur, Bill, segir eldri manni frá því hvernig hann eltir ókunnuga um götur Lundúna, og fylgist með þeim, til að fá efnivið í skáldsögu. Dag einn, þá ákveður einn maður sem Bill er að elta, að spyrja hann hvað honum gangi til. Þetta er Cobb, innbrotsþjófur, sem tekur Bill undir sinn verndarvæng, og sýnir honum hvernig eigi að brjótast inn í hús. Þeir brjótast inn í íbúð konu einnar, og Bill hrífst af myndum af henni sem hann sér þar innandyra. Hann eltir hana inn á bar sem fyrrum kærasti hennar á, en hann er óheflaður ruddi sem drap manneskju í íbúð hennar með hamri. Fljótlega ákveður Bill að gera henni greiða, og brjótast inn. En hvað veit eldri maðurinn sem Bill veit ekki?... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn