Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Lake Placid 3 2010

Fannst ekki á veitum á Íslandi
93 MÍNEnska

Lake Placid 3 er sjálfstætt framhald af fyrri tveimur Lake Placid-myndunum og hefst þegar veiðivörður nokkur, Nathan Bickerman, (Colin Ferguson) flyst með fjölskyldu sýna til Placid-vatns, þar sem risastórir krókódílar voru eitt sinn sagðir herja á dýr og fólk í nágrenninu. Fólkið á svæðinu sver fyrir það að búið sé að útrýma öllum krókódílum... Lesa meira

Lake Placid 3 er sjálfstætt framhald af fyrri tveimur Lake Placid-myndunum og hefst þegar veiðivörður nokkur, Nathan Bickerman, (Colin Ferguson) flyst með fjölskyldu sýna til Placid-vatns, þar sem risastórir krókódílar voru eitt sinn sagðir herja á dýr og fólk í nágrenninu. Fólkið á svæðinu sver fyrir það að búið sé að útrýma öllum krókódílum af svæðinu og að nú sé fullkomlega öruggt að búa þarna. Hins vegar finnur sonur Nathans nokkrar litla krókódílaunga og fer að gefa þeim mat á laun. Þeir eru afar fljótir að stækka og verða fljótlega fullvaxta og rúmlega það. Þegar hópur unglinga í fríi skellir sér í útilegu við vatnið verða nokkrir þeirra svo fórnarlömb krókódílaárása, sem setur af stað blóðuga atburðarás sem nær alla leið inn í næsta þorp...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

05.11.2013

Anaconda og króksi saman í mynd

Lake Placid  og Anaconda kvikmyndaseríurnar munu brátt renna saman í eitt í myndinni Lake Placid Vs. Anaconda. Tökur hefjast í desember í Búlgaríu. Óvíst er hver skrifar handrit, leikstýrir eða leikur aðalhlutverk í...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn