Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Jimmy Hollywood 1994

One thing stands between Jimmy and stardom. Reality.

112 MÍNEnska

Jimmy Alto langar að verða leikari en fyrir slysni fær hann stærsta hlutverk lífs síns. Hann gerist sjálfskipaður baráttumaður gegn glæpum, og með honum er aðstoðarmaður hans William, sem fékk högg á höfuðið og á í vandræðum með skammtímaminnið. Þetta aukasjálf Jimmy vekur fljótlega mikla athygli fjölmiðla en Jimmy sjálfur er algjörlega óþekktur... Lesa meira

Jimmy Alto langar að verða leikari en fyrir slysni fær hann stærsta hlutverk lífs síns. Hann gerist sjálfskipaður baráttumaður gegn glæpum, og með honum er aðstoðarmaður hans William, sem fékk högg á höfuðið og á í vandræðum með skammtímaminnið. Þetta aukasjálf Jimmy vekur fljótlega mikla athygli fjölmiðla en Jimmy sjálfur er algjörlega óþekktur áfram og kærastan hans Lorraine, sem er langþreytt á öllu saman, er um það bil að gefast upp á þessu.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn