Family Guy: It's a Trap
Öllum leyfð
GamanmyndVísindaskáldskapurTeiknimynd

Family Guy: It's a Trap 2010

(Episode VI: The Great Muppet Caper, We Have a Bad Feeling About This)

Hér er þriðja og síðasta myndin í kvikmyndaröð Family Guy þar sem hver hinna upprunalegu Star Wars-mynda er tekin fyrir og persónum Family Guy skellt í hlutverk Stjörnustríðspersónanna. Nú er komið að því að snúa upp á lokakaflann, Return of the Jedi. Hefst myndin á því að Darth Vader (Stewie) mætir á Dauðastjörnuna, sem enn er verið að endurbyggja... Lesa meira

Hér er þriðja og síðasta myndin í kvikmyndaröð Family Guy þar sem hver hinna upprunalegu Star Wars-mynda er tekin fyrir og persónum Family Guy skellt í hlutverk Stjörnustríðspersónanna. Nú er komið að því að snúa upp á lokakaflann, Return of the Jedi. Hefst myndin á því að Darth Vader (Stewie) mætir á Dauðastjörnuna, sem enn er verið að endurbyggja eftir árás uppreisnarmanna. Á sama tíma eru R2-D2 (Cleveland) og C-3PO (Quagmire) í heimsókn í höll Jabba the Hutt (Joe Swanson) til að reyna að bjarga Han Solo (Peter Griffin), sem var handsamaður og frosinn í myndinni á undan. Eftir flókinn og erfiðan flótta þeirra, Leiu prinsessu (Lois), Chewbacca (Brian) og Luke (Chris) er svo eftir að ráða niðurlögum heimsveldisins illa og leiðtoga þess, Darth Vader. Að sjálfsögðu gerist það allt að hætti Family Guy.... minna

Aðalleikarar

Seth MacFarlane

Peter Griffin as Han Solo / Stewie Griffin as Darth Vader /

Alex Borstein

Lois Griffin as Princess Leia / Sy Snootles (voice)

Seth Green

Chris Griffin as Luke Skywalker (voice)

Mila Kunis

Meg Griffin (voice)

Mike Henry

Cleveland Brown as R2-D2 / John Herbert as Obi-Wan Kenobi /

Dee Bradley Baker

Klaus Heissler as Admiral Ackbar (voice)

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn