Kill Theory
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er ljótt orðbragð
HrollvekjaSpennutryllir

Kill Theory 2009

(Killers, Last Resort)

Deep Down, We Are All Killers

85 MÍN

Kill Theory segir frá hópi háskólanema sem ferðast á afskekktan stað til að halda upp á væntanlega útskrift þeirra. Gamanið varir hins vegar ekki lengi, því stuttu eftir að þau mæta á svæðið dúkkar upp einstaklega sadískur geðsjúklingur sem neyðir þau með pyntingum til að taka þátt í afar skuggalegum leik. Reglurnar eru ekki flóknar: til að lifa... Lesa meira

Kill Theory segir frá hópi háskólanema sem ferðast á afskekktan stað til að halda upp á væntanlega útskrift þeirra. Gamanið varir hins vegar ekki lengi, því stuttu eftir að þau mæta á svæðið dúkkar upp einstaklega sadískur geðsjúklingur sem neyðir þau með pyntingum til að taka þátt í afar skuggalegum leik. Reglurnar eru ekki flóknar: til að lifa af þurfa þau að drepa hvort annað. Þau ætla sér öll að komast hjá því með einum eða öðrum hætti, en eftir því sem spennan stigmagnast og traustið þeirra á milli fer þverrandi verður ljóst að aðeins eitt þeirra mun standa eftir lifandi. En hver verður það og hversu mikið mun hann þurfa að blóðga hendur sínar til þess?... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn