Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir

The Outsiders 1983

Fannst ekki á veitum á Íslandi

They grew up on the outside of society. They weren't looking for a fight. They were looking to belong.

91 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 70% Critics
The Movies database einkunn 45
/100

Myndin fjallar um hvernig bæ er skipt í tvo hluta af hinu auðuga South Zone gengi, sem kallar sig The Socials, og hinu fátæka North Zone gengi, sem kallar sig The Greasers. Dallas Winston, Ponyboy Curtis og Johnny Cade úr The Greasers, vingast við Cherry Valance og Marcia á veitingastaðnum. Seinna um kvöldið, þá eltir hópur úr The Socials Johnny uppi og gengur í... Lesa meira

Myndin fjallar um hvernig bæ er skipt í tvo hluta af hinu auðuga South Zone gengi, sem kallar sig The Socials, og hinu fátæka North Zone gengi, sem kallar sig The Greasers. Dallas Winston, Ponyboy Curtis og Johnny Cade úr The Greasers, vingast við Cherry Valance og Marcia á veitingastaðnum. Seinna um kvöldið, þá eltir hópur úr The Socials Johnny uppi og gengur í skrokk á honum og reynir að drekkja Ponyboy í gosbrunni. Johnny nær hinsvegar að stinga einn úr The Socials og drepa hann, og bjargar síðan Ponyboy. Strákarnir fyllast örvæntingu og leita til Dallas sem finnur felustað fyrir þá í nærliggjandi bæ. Einni viku síðar þá ákveða Johnny og Ponyboy að snúa aftur til bæjarins síns ásamt Dallas, og ætla að gangast við morðinu en ætla að segja að það hafi verið framið í sjálfsvörn. En á leið þeirra til baka, þá sjá þeir kirkju í ljósum logum og Ponyboy og Johnny hjálpa til við að bjarga börnum sem eru lokuð inni í kirkjunni og verða hetjur eftir þetta. Johnny meiðist hinsvegar illa við þetta og fer á spítala. The Socials og The Greasers undirbúa á meðan bardaga þar sem þeir berjast um yfirráð í bænum.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

29.06.2010

Lowe opnar sig í maí

Leikarinn og hjartaknúsararinn, hinn snoppufríði Rob Lowe, hefur nú sest við skriftir en í maí nk. ætlar útgáfufyrirtækið Henry Holt og Co að gefa út ævisögu kappans, sem er orðinn 46 ára. Ævisagan ber heitið Stories I Only...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn