The Yellow Handkerchief
2008
A love lost in the past. A love struggling for a future.
102 MÍNEnska
64% Critics 62
/100 Ferðalag í gegnum Louisiana hefur mikil áhrif á þrjá ókunnuga menn, sem upphaflega hittust í gegnum einmanaleika. Tveir unglingar í leit að fótfestu í lífinu og fullorðinn maður sem er nýkominn úr afplánun á löngum fangelsisdómi ákveða að ferðast saman til New Orleans. Þetta er dramatísk ástar- og reynslusaga þriggja ólíkra einstaklinga sem þekkjast... Lesa meira
Ferðalag í gegnum Louisiana hefur mikil áhrif á þrjá ókunnuga menn, sem upphaflega hittust í gegnum einmanaleika. Tveir unglingar í leit að fótfestu í lífinu og fullorðinn maður sem er nýkominn úr afplánun á löngum fangelsisdómi ákveða að ferðast saman til New Orleans. Þetta er dramatísk ástar- og reynslusaga þriggja ólíkra einstaklinga sem þekkjast ekkert innbyrðis áður en þeir ákveða að aka saman til New Orleans í bifreið eins þeirra. Inn í málin blandast síðan fyrrverandi unnusta fullorðna mannsins og úr verður afar eftirminnleg mynd og saga sem lætur engan ósnortinn ...... minna