Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

The New Daughter 2009

Fannst ekki á veitum á Íslandi

How Far Will A Father Go To Protect The Ones He Loves?

108 MÍNEnska

The New Daughter segir frá rithöfundinum John James, sem hefur átt betri tíma í lífinu. Konan er nýfarin frá honum og hann neyðist til að flytja með tvö börn sín til afskekkts sveitahúss í Suður-Karólínu. Á landareigninni er að finna indjánagrafreit sem vekur áhuga dótturinnar Louisu, en hún er að komast á kynþroskaskeiðið. Stuttu eftir að þau flytja... Lesa meira

The New Daughter segir frá rithöfundinum John James, sem hefur átt betri tíma í lífinu. Konan er nýfarin frá honum og hann neyðist til að flytja með tvö börn sín til afskekkts sveitahúss í Suður-Karólínu. Á landareigninni er að finna indjánagrafreit sem vekur áhuga dótturinnar Louisu, en hún er að komast á kynþroskaskeiðið. Stuttu eftir að þau flytja inn fer hegðun Louisu að breytast, auk þess sem húsið fer að gefa frá sér undarleg hljóð og kötturinn hverfur sporlaust. Hún eyðir sífellt meiri tíma hjá grafreitnum og á meðan verður sonurinn Sam stöðugt skelkaðri. John kemst auk þess að því að húsið á sér afar skuggalega sögu en verður að finna svör við hinum undarlegu atburðum áður en Louisa verður of hættuleg, bæði sjálfri sér og öðrum.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn