Aurora
Drama

Aurora 2010

(Áróra)

6.7 1436 atkv.Rotten tomatoes einkunn 76% Critics 6/10
181 MÍN

Við erum stödd í eldhúsi: Maður og kona ræða ævintýrið um Rauðhettu í hálfum hljóðum. Því næst erum við á eyðilegum stað í útjaðri Búkarest: Á bak við nokkra tóma húsvagna fylgist maðurinn hljóður með hópi fólks sem virðist vera fjölskylda. Síðar keyrir hann þvert í gegnum borgina á stað sem hann einn þekkir.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn