Náðu í appið
Öllum leyfð

Sammy's Adventures 2010

(A Turtle's Tale: Sammy's Adventures, Around the World in 50 Years 3D, Ævintýri Samma)

Frumsýnd: 5. nóvember 2010

88 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 44% Critics

Þrívíddarteiknimyndin Sammy‘s Adventures segir frá skjaldbökunni Sammy, en hann klekst út á yfirgefinni strönd og er klófestur af mávi um leið og hann skríður upp úr hreiðursholunni sinni. Honum tekst að sleppa úr klóm hans, sem og annarri skjaldböku, Shelly, en lendir úti á miðju hafi, þar sem hann týnir Shelly en hittir aðra skjaldböku, Roy. Roy hefur... Lesa meira

Þrívíddarteiknimyndin Sammy‘s Adventures segir frá skjaldbökunni Sammy, en hann klekst út á yfirgefinni strönd og er klófestur af mávi um leið og hann skríður upp úr hreiðursholunni sinni. Honum tekst að sleppa úr klóm hans, sem og annarri skjaldböku, Shelly, en lendir úti á miðju hafi, þar sem hann týnir Shelly en hittir aðra skjaldböku, Roy. Roy hefur heyrt sögur af skjaldbökuparadís sem heitir Lapagos og leggja þeir því af stað í áttina þangað. Ferðin sú á þó eftir að reynast þrautin þyngri, því Sammy rekur á land í Kaliforníu og er tekinn í fóstur af hippakonu og verður gæludýrið hennar um tíma, áður en hann ákveður að snúa til sjávar á ný. Þar hittir hann fleiri skjaldbökur, þar á meðal æskuvinkonuna Shelly. Ævintýri þeirra eru þó hvergi nærri á enda komin og á áralangri ferð þeirra til fyrirheitnu eyjunnar lenda þau í fjöldanum öllum af hremmingum og stórum upplifunum, sem eiga eftir að leiða þau á óvænta staði.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

08.11.2010

Due Date langvinsælust á Íslandi

Gamanmyndinni Due Date tókst það á Íslandi sem henni mistókst í Bandaríkjunum um helgina: að verða vinsælasta myndin í bíó. Á meðan Robert Downey Jr. og hinn burknaelskandi Zach Galifianakis þurftu að lúta í lægra h...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn