A Dog of Flanders (1999)
"It's not where you come from. It's where you're going."
Hinn ungi Nello og afi hans búa saman.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Hinn ungi Nello og afi hans búa saman. Þeir eru fátækir en lukkulegir, og vinna sér inn aur með því að dreifa mjólk, í útjaðri Antwerpen í Belgíu. Þeir finna slasaðan hund, taka hann að sér og hjúkra honum aftur til heilsu. Þeir kalla hann Patrasche, sem er annað nafn móður Nello, Mary, sem lést þegar Nello var mjög ungur. Hún var hæfileikaríkur listamaður, og það sama á við um Nello, sem hefur gaman af að teikna myndir af vini sínum Aloise sem einnig er mesti aðdáandi hans og stuðningsmaður.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Kevin BrodieLeikstjóri

Robert SingerHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Woodbridge Films







