Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir

Stolen Lives 2009

(Stolen, The Boy in the Box)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Secrets from the past don't stay buried.

91 MÍNEnska

Spennumyndin Stolen segir frá lögreglumanninum Tom Adkins sem starfar í smábæ nokkrum og lifir þægilegu lífi þar með eiginkonunni Barböru og syni sínum. Það breytist þó skyndilega daginn sem sonurinn hverfur sporlaust á fjölskyldusamkomu. Engar vísbendingar finnast um hvar hann er niðurkominn og heltekur hvarfið allt líf Toms. Átta ár líða og aldrei kemst... Lesa meira

Spennumyndin Stolen segir frá lögreglumanninum Tom Adkins sem starfar í smábæ nokkrum og lifir þægilegu lífi þar með eiginkonunni Barböru og syni sínum. Það breytist þó skyndilega daginn sem sonurinn hverfur sporlaust á fjölskyldusamkomu. Engar vísbendingar finnast um hvar hann er niðurkominn og heltekur hvarfið allt líf Toms. Átta ár líða og aldrei kemst Tom yfir hvarf sonarins, en málið, sem allir telja grafið að eilífu, öðlast nýtt líf þegar líkamsleifar annars stráks finnast fyrir slysni. Í ljós kemur að um er að ræða lík drengs sem hvarf 50 árum áður, en faðir hans (Josh Lucas) þurfti sjálfur að ganga í gegnum svipaða lífsreynslu og Tom í nútímanum, þar sem málið var aldrei upplýst og sökudólgurinn fannst aldrei. Þegar Tom byrjar að rannsaka það mál upp á nýtt sannfærist hann um að þessi tvö mál tengist. En hvernig þau tengjast á eftir að koma honum á óvart.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn