Dorian Gray
2009
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Forever Young. Forever Cursed.
112 MÍNEnska
43% Critics Hinn ungi og myndarlegi aðalsmaður Dorian Gray, sem lokkaður hefur verið inn í úrkynjaðan heim Henry Wotton lávarðs, verður heltekinn af því að viðhalda unglegu yfirbragði sínu. Hann pantar sérstaka andlitsmynd af sér sem mun sýna hann eldast, á meðan hann sjálfur verður ungur að eilífu. Þegar þessi árátta Gray fer úr böndunum munu örvæntingafullar... Lesa meira
Hinn ungi og myndarlegi aðalsmaður Dorian Gray, sem lokkaður hefur verið inn í úrkynjaðan heim Henry Wotton lávarðs, verður heltekinn af því að viðhalda unglegu yfirbragði sínu. Hann pantar sérstaka andlitsmynd af sér sem mun sýna hann eldast, á meðan hann sjálfur verður ungur að eilífu. Þegar þessi árátta Gray fer úr böndunum munu örvæntingafullar tilraunir hans til að vernda leyndarmálið gera líf hans að lifandi helvíti.
... minna