Náðu í appið
Psycho II

Psycho II (1983)

Psycho 2

"It's 22 years later, and Norman Bates is finally coming home"

1 klst 53 mín1983

Eftir að hafa dvalið inni á geðspítala í 22 ár, reynir Norman Bates að snúa aftur til eðlilegs lífs, en glæpir hans og móður hans í fortíðinni halda áfram að hrella hann.

Rotten Tomatoes67%
Metacritic54
Deila:
Psycho II - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:FordómarFordómar

Söguþráður

Eftir að hafa dvalið inni á geðspítala í 22 ár, reynir Norman Bates að snúa aftur til eðlilegs lífs, en glæpir hans og móður hans í fortíðinni halda áfram að hrella hann. Lila Loomis er þó andsnúin lausn hans af hælinu. Þegar hann kemur heim, vingast Bates við Mary, sem er gengilbeina á matsölustað í bænum. Á sama tíma og Bates reynir að snúa aftur til eðlilegs lífs, hefst morðalda í kringum Bates mótelið. Er móðir hans þar á ferð, og farin að ráðskast með son sinn á ný, eða er blóðbaðið verk einhvers annars?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Richard Franklin
Richard FranklinLeikstjóri
Oliver Bröcker
Oliver BröckerHandritshöfundur

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Universal PicturesUS
OakUS