Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununar

Psycho II 1983

(Psycho 2)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

It's 22 years later, and Norman Bates is finally coming home

113 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 61% Critics
Rotten tomatoes einkunn 55% Audience
The Movies database einkunn 54
/100

Eftir að hafa dvalið inni á geðspítala í 22 ár, reynir Norman Bates að snúa aftur til eðlilegs lífs, en glæpir hans og móður hans í fortíðinni halda áfram að hrella hann. Lila Loomis er þó andsnúin lausn hans af hælinu. Þegar hann kemur heim, vingast Bates við Mary, sem er gengilbeina á matsölustað í bænum. Á sama tíma og Bates reynir að snúa aftur... Lesa meira

Eftir að hafa dvalið inni á geðspítala í 22 ár, reynir Norman Bates að snúa aftur til eðlilegs lífs, en glæpir hans og móður hans í fortíðinni halda áfram að hrella hann. Lila Loomis er þó andsnúin lausn hans af hælinu. Þegar hann kemur heim, vingast Bates við Mary, sem er gengilbeina á matsölustað í bænum. Á sama tíma og Bates reynir að snúa aftur til eðlilegs lífs, hefst morðalda í kringum Bates mótelið. Er móðir hans þar á ferð, og farin að ráðskast með son sinn á ný, eða er blóðbaðið verk einhvers annars? ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

17.01.2012

Psycho sjónvarpsþættir í bígerð ?

Sjónvarpsstöðin A&E Network er að athuga möguleikann á því að gera sjónvarpsþáttaröð eftir einni af frægari myndum meistarans Alfred Hitchcock, Psycho. Ef þættirnir verða að veruleika munu þeir koma út á næsta...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn