Fright Night (1985)
"There are some very good reasons to be afraid...of the dark."
Hinn ungi Charley Brewster veitt fátt betra en að horfa á eina góða hrollvekju, seint um kvöld.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Hinn ungi Charley Brewster veitt fátt betra en að horfa á eina góða hrollvekju, seint um kvöld. Tveir menn flytja inn í húsið við hliðina, og fyrir Charlie, hrollvekjuunnendann, þá er ekki hægt að skýra skrítna hegðun þeirra öðruvísi en svo, að þeir séu vampíra og svo uppvakningur sem passar hana á daginn. Sá eini sem getur hjálpað honum að komast að hinu sanna í málinu er hinn útbrunni leikari Peter Vincent, sem stjórnar uppáhaldsþætti Charley í sjónvarpinu, Fright Night. Vincent trúir í rauninni ekki á vampírur en gerir þetta vegna peninganna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

























