Fright Night
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Myndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
Í myndinni er ljótt orðbragð
GamanmyndHrollvekjaSpennutryllir

Fright Night 1985

There are some very good reasons to be afraid...of the dark.

7.1 55954 atkv.Rotten tomatoes einkunn 91% Critics 7/10
106 MÍN

Hinn ungi Charley Brewster veitt fátt betra en að horfa á eina góða hrollvekju, seint um kvöld. Tveir menn flytja inn í húsið við hliðina, og fyrir Charlie, hrollvekjuunnendann, þá er ekki hægt að skýra skrítna hegðun þeirra öðruvísi en svo, að þeir séu vampíra og svo uppvakningur sem passar hana á daginn. Sá eini sem getur hjálpað honum að komast... Lesa meira

Hinn ungi Charley Brewster veitt fátt betra en að horfa á eina góða hrollvekju, seint um kvöld. Tveir menn flytja inn í húsið við hliðina, og fyrir Charlie, hrollvekjuunnendann, þá er ekki hægt að skýra skrítna hegðun þeirra öðruvísi en svo, að þeir séu vampíra og svo uppvakningur sem passar hana á daginn. Sá eini sem getur hjálpað honum að komast að hinu sanna í málinu er hinn útbrunni leikari Peter Vincent, sem stjórnar uppáhaldsþætti Charley í sjónvarpinu, Fright Night. Vincent trúir í rauninni ekki á vampírur en gerir þetta vegna peninganna.... minna

Spila stiklu
Horfa á myndina:
Horfa á Netflix
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn