Little Big Soldier (2010)
Da bing xiao jiang
Tveimur herjum lendir saman í stríðshrjáðu Kína til forna.
Deila:
Söguþráður
Tveimur herjum lendir saman í stríðshrjáðu Kína til forna. Enginn lifir af nema ungur hersöfðingi af aðalsættum, og fyrrum hermaður, en hann gerir samning um að flytja foringjann heim og fá verðlaun. Margir standa í vegi fyrir þeim, yfirgefin söngkona, morðóður yngri bróðir aðalsmannsins, örvæntingarfullir betlarar, þrælasalar, og fleira. Á leiðinni myndast sterk bönd á milli þeirra, og óvíst er hvernig ferðin endar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Sheng DingLeikstjóri
Jackie ChanHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Bona Entertainment
Jackie & JJ Productions
Universal Culture
Beijing Dragon Garden Culture & ArtCN
Talent International Film Cultural Company















