Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Celebrity 1998

Frumsýnd: 4. júní 1999

A funny look at people who will do anything to get famous... or stay famous.

113 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 42% Critics
The Movies database einkunn 41
/100

Lee Simon, blaðamaður sem á heldur slæmu gengi að fagna, og langar mest að verða rithöfundur, reynir að kynnast fína og fræga fólkinu. Eftir að hann skilur við eiginkonuna Robin, þá fær hann tækifæri til að kynnast fullt af þessu ríka og fallega fólki, að hluta til í gegnum störf sín sem blaðamaður en einnig að hluta til af því að hann er með handrit... Lesa meira

Lee Simon, blaðamaður sem á heldur slæmu gengi að fagna, og langar mest að verða rithöfundur, reynir að kynnast fína og fræga fólkinu. Eftir að hann skilur við eiginkonuna Robin, þá fær hann tækifæri til að kynnast fullt af þessu ríka og fallega fólki, að hluta til í gegnum störf sín sem blaðamaður en einnig að hluta til af því að hann er með handrit í höndunum. En lífið meðal þessa fólks er erfitt og meintar vinsældir Simon, enda alltaf með ósigri. Á sama tíma hittir Robin mjög aðlaðandi sjónvarpsframleiðanda og tekur sjálf fyrstu skrefin inn í heim ríka og fræga fólksins. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit


Þær gerast nú ekki mikið betri en þetta. Allen skiptir sjálfum sér út fyrir Kenneth Branagh í aðalhlutverkinu, handritshöfundi með gráa fiðringinn. Að öðrum leikurum algerlega ólöstuðum á Leonardo DiCaprio myndina nokkuð skuldlausa fyrir óboganlega túlkun á ungum, spilltum, gröðum, dópsjúkum og siðblindum kvikmyndaleikara, enda kannski ekki þurft að sækja túlkunina langt.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

06.07.2019

Malek setti skilyrði fyrir Bond hlutverki

Áður en Óskarsverðlaunaleikarinn og Bohemian Rhapsody stjarnan Rami Malek samþykkti að taka að sér hlutverk aðal óþokkans í næstu James Bond kvikmynd, vildi hann fá staðfestingu á því frá leikstjóranum Cary Fukunaga...

12.11.2017

Sá brothætti snýr aftur

Samuel L. Jackson snýr aftur í einni af þekktustu rullum sínum árið 2019, hlutverki hins brothætta Elijah Price, eða Hr. Glass eins og hann er kallaður. Kvikmyndin heitir Glass og er framhald kvikmyndanna Split og Unbreakable ( 2000 ), en allar þrjá...

03.01.2017

25 hlutir sem þú vissir ekki um Arnold Schwarzenegger

Ef þú hélst að þú vissir allt um súperstjörnuna Arnold Schwarzenegger, þá skjátlast þér mögulega hrapallega, því það eru amk. 25 atriði sem  hann telur að þú vitir ekki um hann. Leikarinn, og vaxtarræktarmaðurinn fyr...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn