Looking for Eric (2009)
Il mio amico Eric (Ítalía)
"To win back the love of his life, Eric's going to need a little training."
Eric Bishop er bréfberi og mikill áhugamaður um fótbolta.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Vímuefni
Blótsyrði
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Eric Bishop er bréfberi og mikill áhugamaður um fótbolta. Líf hans er að fara í hundana. Önnur kona hans er horfin, þó hún sé nýsloppin úr fangelsi, og hann er með tvo óþekka unglings stjúpsyni á sínu forræði. Hann fær heimspekileg ráð frá hinum goðsagnakennda fótboltamanni Eric Cantona.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Ken LoachLeikstjóri

David FineHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Canto Bros. Production

Sixteen FilmsGB

Wild BunchFR

Film4 ProductionsGB

France 2 CinémaFR

BiM DistribuzioneIT















