Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Lucky Ones 2008

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Sometimes losing your way home means finding yourself

115 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 38% Critics
The Movies database einkunn 53
/100

Myndin fjallar um þrjá hermenn, Colee, TK og Cheever - sem snúa meidd heim úr stríðinu og komast að því að lífið hefur haldið áfram heima við á meðan þau voru í burtu. Þau enda með að fara í óvænt ferðalag yfir Bandaríkin þver og endilöng með Colee, til að hjálpa henni að endurheimta gítar kærasta hennar aftur til fjölskyldu hans, af því að... Lesa meira

Myndin fjallar um þrjá hermenn, Colee, TK og Cheever - sem snúa meidd heim úr stríðinu og komast að því að lífið hefur haldið áfram heima við á meðan þau voru í burtu. Þau enda með að fara í óvænt ferðalag yfir Bandaríkin þver og endilöng með Colee, til að hjálpa henni að endurheimta gítar kærasta hennar aftur til fjölskyldu hans, af því að hann bjargaði lífi hennar. TK reynir að manna sig upp í að horfast í augu við eiginkonu sína eftir að hafa orðið fyrir meiðslum sem hafa áhrif á kyngetu hans, og hinn miðaldra Cheever ætlar að fara í spilavíti í örvæntingarfullri tilraun til að afla fjár fyrir skólagjöldum sonar síns.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn