Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

The Toxic Avenger 1984

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Melvin was 90 lb. weakling until nuclear waste turned him into ...

82 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 71% Critics
The Movies database einkunn 42
/100

Melvin Junko er vandræðalegur ræstingarstrákur sem starfar í heilsuklúbbnum í Tromaville. Vinsælu krakkarnir eru ekki hrifnir af honum og búa því til hrekk á hans kostnað. Þessi tiltekni hrekkur mistekst og breytist Melvin í ljótustu ofurhetju allra tíma (The Toxic Avenger/Toxie) eftir að hafa fallið ofan í tunnu, fulla af eitruðum úrgangi.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

01.12.2020

Dinklage verður Toxic Avenger

Bandaríski leik­ar­inn Peter Dinklage, sem er þekkt­ast­ur fyr­ir að fara með hlut­verk Tyrion Lannister í þátt­un­um Game of Thrones, hefur verið ráðinn í endurgerð myndarinnar The Toxic Avenger. Frá þessu he...

27.09.2013

The Evil Dead (1981)

Þá er komið að umfjöllun föstudagsins. Fyrir þá aðila sem þekkja þessar umfjallanir ekki/lítið, þá tek ég fyrir eina mynd á hverjum föstudegi sem er titluð sem indí, költ, ódýr, B eða almennt lítið þekkt...

16.08.2013

Street Trash (1987)

Kæru lesendur, þessi föstudagur fer að renna sitt skeið, og ætla ég að henda inn einni umfjöllun áður en það gerist. Mér langar að taka fyrir mynd að nafni Street Trash, frá árinu 1987. Þegar eigandi búðar ...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn