Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Crazies 2010

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 16. apríl 2010

Fear Thy Neighbor

101 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 71% Critics
The Movies database einkunn 56
/100

Þegar eiturefni lekur út og fer að breyta íbúum Ogden March í Iowa í Bandaríkjunum í ofbeldisfulla geðsjúklinga, reynir lögreglustjórinn David Dutton að ná tökum á ástandinu. Hann, eiginkona hans og tveir aðrir heilbrigðir íbúar, ákveða að taka höndum saman til að reyna að lifa af.

Aðalleikarar

Hinir sturluðu
Zombíumyndir eru talsvert algengar og The Crazies er sú nýjasta. Hún er þunglynd og heldur flæðinu gangandi með gory atriðum og eftirvæntingu, ég var heldur spenntur yfir að sjá hvert hún stefndi. Mér fannst hún mjög skemmtileg en engin persónan í myndinni er eftirminnileg sem er mínus. Það er kannski helst Timothy Olyphant í aðalhlutverkinu sem er að gera eitthvað af viti, spilar nokkuð vel úr dauflega skrifuðu hlutverki en annars er leikurinn í myndinni hálf slappur. Einnig fannst mér eins og það vantaði eitthvað sem hefði getað gert myndina betri, einhver vannýtt hugmynd tengd Zombíunum kannski. The Crazies er alls ekki frábær mynd en sem hröð hryllingsmynd verkar hún ágætlega.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn