Extraordinary Measures (2010)
"Don't hope for a miracle. Make one."
Myndin er byggð á sönnum atburðum.
Öllum leyfð
Fordómar
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin er byggð á sönnum atburðum. Fraser leikur John Crowley, háttsettan mann hjá líftæknifyrirtæki og virðist eiga ekkert nema gott í vændum. Hann eignast tvö börn með stuttu millibili með eiginkonunni Aileen. Hins vegar kemur fljótt í ljós að þau þjást bæði af afar sjaldgæfum sjúkdómi sem eyðileggur smám saman taugakerfi líkamans. Engin lyf eða meðferð er til við þessum sjúkdómi og eru Aileen og John miður sín, þangað til John ákveður að gera eitthvað í málunum. Hann hittir vísindamanninn Robert Stonehill, sem segist geta fundið lækningu ef hann fær til þess fjármagn, sem honum hefur ekki tekist til þessa. John ákveður að fjármagna Robert upp í topp, en leiðin til að bjarga dætrunum verður langt í frá fljótleg eða auðveld...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur




















