Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

What happens in Vegas... 2008

Frumsýnd: 9. maí 2008

Get Lucky.

99 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 25% Critics
The Movies database einkunn 36
/100

Maður og kona vakna eftir rosalegt djamm í Las Vegas og uppgötva að þau hafa gift sig, og annað þeirra er búið að vinna risa vinning í spilavítinu. Joy McNally er framakona, sem er trúlofuð, en kærastinn er orðinn þreyttur á henni, og segir henni upp. Jack Fuller er sprelligosi, sem gerir einhverja gloríu þannig að yfirmaður hans, sem er líka faðir hans,... Lesa meira

Maður og kona vakna eftir rosalegt djamm í Las Vegas og uppgötva að þau hafa gift sig, og annað þeirra er búið að vinna risa vinning í spilavítinu. Joy McNally er framakona, sem er trúlofuð, en kærastinn er orðinn þreyttur á henni, og segir henni upp. Jack Fuller er sprelligosi, sem gerir einhverja gloríu þannig að yfirmaður hans, sem er líka faðir hans, rekur hann úr vinnu. Bæði eru þau frekar niðurlút og fara til Las Vegas til að hressa sig við. Þegar þangað er komið verður villa í tölvunni til þess að þau fá sama herbergið. Eftir fyllerí, þá vakna þau upp gift, en vilja bæði sem fyrst losna úr hjónabandinu. En þegar þau vinna þrjár milljónir bandaríkjadala í spilavítinu, þá er spurning hver á peningana. Þegar þau fara með málið fyrir dómara, segir hann þeim að þau skuli vera gift í sex mánuði, og sækja ráðgjöf. Joy flytur því inn til Jack. Bæði vita þau að ef eitt þeirra vill skilja, þá fær hitt allan peninginn. Þannig að það verður keppikefli þeirra beggja að fá hinn aðilann til að vilja skilja. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn