Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

La mala educación 2004

(Bad Education)

Fannst ekki á veitum á Íslandi
106 MÍNSpænska
Rotten tomatoes einkunn 88% Critics
The Movies database einkunn 81
/100

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

spænskur noir
Enrique sem er kvikmyndaleikstjórnandi hittir óvart fyrstu ástina sína,þar sem hann er leikari að leita að hlutverki (Ignacio). Ignacio lætur hann hafa handrit að bíómynd sem fjallar um misnotkunina sem hann varð fyrir (Ignacio) ,af presti skólans sem þeir voru saman í. Hann verður hrifinn af handritinu og ákveður að byggja myndina á þessu handriti en svo kemst Enrique að leyndarmáli sem gjörsamlega brýtur hann niður. Þessi mynd er sú eina sem Almódóvar hefur gert sem fjallar mjög sterkt um barnamisnotkun og hvernig áhrif slíkt hefur á barn, sem er samkynhneigður fyrir og hvernig hugmyndir hann fær. Þetta er mjög "erfið"mynd, niðurdrepandi á köflum,enda er efnið þesslegt. Ignacio vinnur einnig sem transa á næturklúbbi og félagi hans sem er "misheppnaða transan". Saman stunda þeir fíkniefni af áfergju en leita svo prestsins sem misnotaði hann sem barn, dressaðir upp sem kvenmenn. Leikararnir eru alveg frábærir,og ótrúlega flott mynd,sem hreyfir við manni á mjög fönký hátt:-) Endirinn og plottið kemur manni á óvart! Tónlistin er nokkuð góð,60's, Gael García leikur þetta frábærlega, hann fær virkilega að njóta sín í þessari mynd, enda þurfti hann að hafa mikið fyrir því!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn